Komdu til okkar og smakkaðu mat á Spáni eldaðann með Íslenskri ástríðu
Við leggjum mikið upp úr alvöru hljóð og myndgæðum og ekki skemmir útsýnið okkar fyrir. Reglulegir viðburðir fyrir alla aldurshópa.
Ertu að leita af góðum stað til að borða, horfa á leikinn, njóta í sólinni eða bara einfaldlega fá þér drykk í góðra vina hópi? Þá er SmiÐjan fyrir ÞIG.
Alvöru Íslendingabar á Torreviejasvæðinu. Metnaður verður lagður í staðinn og allan mat og drykki sem verður með íslensku ívafi.
Lagt verður upp með ýmiss þema eins og beinar útsendingar með íslensku tali á öllum þeim viðburðum er vekja áhuga Íslendinga. Góðir skjáir um allan staðinn og gott hljóðkerfi. Íslenskir gestakokkar sem reiða fram sitt uppáhald. Lifandi íslensk tónlist ásamt reglulegum uppákomum.